Gleymdist lykilorðið ?

Unknown

Frumsýnd: 18.3.2011
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Hasar, Spenna
Lengd: 1h 53 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
|

Liam Neeson leikur Dr. Martin Harris sem kemst til meðvitundar eftir bílslys í Berlín. Hann uppgötvar að eiginkona hans (January Jones) þekkir hann ekki lengur og annar maður (Aidan Quinn) hefur yfirtekið líf hans.

Hann er hunsaður af vantrúuðum yfirvöldum og eltur af dularfullum leigumorðingjum. Hann er aleinn, þreyttur og á flótta. Með stuðningi frá óvæntum bandamanni (Diane Kruger) sekkur Martin sér ofan í banvæna ráðgátu sem mun neyða upp á hann spurningum um geðheilsu hans, auðkenni og hversu langt hann er tilbúinn að ganga langt til að komast að sannleikanum.

.