Gleymdist lykilorðið ?

Black Swan

Frumsýnd: 4.2.2011
Dreifingaraðili: Sena
Tegund: Hasar
Lengd: 1h 43 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
|

Spennumyndin Black Swan er nýjasta mynd leikstjórans Darrens Aronofsky sem gerði m.a. The Wrestler og Requiem for a Dream. Myndin skartar Natalie Portman, Milu Kunis og Vincent Cassel í aðalhlutverkum. Myndin segir frá balletdansaranum Ninu (Portman) sem fær tækifæri til að verða aðaldansarinn í uppsetningu á Svanavatninu. En hún lendir í harðri samkeppni við nýliðann Lily (Kunis) auk þess sem hún þarf að lifa við ofríki móður sinnar og harðræði listræna stjórnanda ballettsins (Cassel). Hún passar fullkomlega í hlutverk hvíta svansins en Lily er lifandi táknmynd svarta svansins. Eftir því sem átökin og álagið eykst tengist Nina sínum eigin dökku hliðum sífellt betur með skelfilegum afleiðingum! Missið ekki af þessari mögnuðu stórmynd sem hlotið hefur fjölda tilnefninga m.a. 5 Óskarstilnefningar m.a. sem besta mynd ársins, og besta leikkona ársins (Natalie Portman) auk Independent Spirit Award tilnefninga, Satellite Awa