Gleymdist lykilorðið ?

Source Code

Frumsýnd: 8.4.2011
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Hasar
Lengd: 1h 30 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
|

Hermaðurinn orðum prýddi, Colter Stevens(Jake Gyllenhaal), vaknar

upp í líkama óþekkts manns og uppgötvar hann að hann er hluti áætlunar

um að leita uppi aðila sem ber ábyrgð á sprengjutilræði um borð

í Chicago farþegalest. Hann er þátttakandi í verkefni sem er hluti

tilraunar á vegum ríkisstjórnarinnar og er ólíkt öðru sem hann hefur

fengist við en það gerir honum fært að yfirtaka líkama einstaklings

síðustu 8 mínútur lífs hans. Yfirvofandi er önnur sprengjuárás sem ógnar

lífi og limum milljóna Chicagobúa og Colter endurupplifir atvikið

aftur og aftur í þeim tilgangi að safna vísbendingum sem geta hjálpað

við að leysa ráðgátuna um hver stendur að baki sprengjuárásunum.