The Mechanic
Lengd: 1h 30 min
Simon West leikstjóri Con Air og Lara Croft: Tomb Raider framreiðir svakalegan hasar í þessari mögnuðu spennumynd með harðjaxlinum Jason Statham í fantaformi sem enginn sannur unnandi hasarmynda má missa af! Jason Statham leikur Arthur Bishop sem er „vélvirki“ „handiðnaðarmaður“ - úrvalsleigumorðingi með orðspor fyrir að vera sá besti og fjarlæga skotmörk fljótt og örugglega. Þegar lærifaðir hans og góðvinur Harry leikin af gamla brýninu Donald Sutherland er drepinn kemst bara eitt að hjá honum: HEFND! En málið flækist aðeins þegar Steve, sonur Harrys leikin af Ben Foster vill líka hefna fyrir dauða föður síns og biður Arthur um að þjálfa sig! Saman leita þeir morðingjans en svik verða til þess að þeir sem leita hefnda verða fórnalömb sjálfir!