Gleymdist lykilorðið ?

Battle:Los Angeles

Frumsýnd: 9.3.2011
Dreifingaraðili: Sena
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Spenna
Lengd: 2h 32 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
|

Í fjöldamörg ár hafa staðfest atvik varðandi fljúgandi furðuhluti átt sér stað víða um heim; í Buenos Aires, Seoul, Frakklandi, Þýskalandi og Kína. En árið 2011 breytast þessi einstöku sakleysislegu atvik í skelfilegan veruleika þegar jörðin sætir áras frá óþekktum öflum.

Á meðan fólk um allan heim fylgist með helstu borgum jarðar falla hver á fætur annarri, er einn staður eftir, þar sem lokabardagi mannkynsins fer fram, í orrustu sem enginn bjóst við.

Það veltur á Nantz (Aaron Eckhart) og sveitinni hans að draga línuna og berjast við óvin sem á sér engin fordæmi.