Gleymdist lykilorðið ?

Biutiful

Frumsýnd: 18.3.2011
Dreifingaraðili: -
Tegund: Drama
Lengd: 1h 30 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
|

Buitiful er ástarsaga um föður og börnin hans. Þetta er sagan um Uxbal, þjakaðan mann sem á erfitt með að koma heim og saman föðurhlutverkinu, ástinni, andlegari viðleitni, glæpum, sektarkynnd og dauðleika, í miðjum undirheimum Barcelona.

Lífsviðurværið er fyrir utan ramma samélagsins, en fórnirnar sem hann færir byrir börnin sín á sér engin takmörk. Eins og lífið sjálft fer þessi saga í hring og endar þar sem hún byrjaði.

Myndin er margverðlaunuð og meðal annars var Javier Bardem valinn besti leikarinn fyrir hlutverk sitt í henni á Cannes kvikmyndahátíðinni. Hann hlaut einnig tilnefningu til Óskarsverðlauna og myndin var tilnefnd sem besta erlenda mynd ársins.

"Svo til fullkomin kvikmynd.

Javier Barderm er ótrúlegur."

- Chris Jones Esquire