Gleymdist lykilorðið ?

Thor

Frumsýnd: 27.4.2011
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Lengd: 1h 55 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
|

Byggð á samnefndum teiknimyndasögum Marvels. Hinn öflugi en hrokafulli ÞÓR (Chris Hemsworth) er gerður útlægur af Óðni (Anthony Hopkins) úr Ásgarði fyrir kæruleysi og vanrækslu skyldu sinnar. Refsing hans er að dúsa meðal manna á jörðu niðri og átta sig á afleiðingum gjarða sinna. Í prísundinni er honum ætlað að átta sig á hvað gerir hetju að slíkri. Í Ásgarði hefur Loki (Tom Hiddleston) tekið við af föður sínum, Óðni, og hefur hann verið að leynimakkast með þeirra helsta óvini, Frostvættunum, um stjórnun Ásgarðs. Með aðstoð nýrra vina á jörðinni, þeirra Jane Frost (Natalie Portman), Darcy (Kat Dennings) og prófessor Andrews (Stellan Skargård) getur Þór sett ágreining sinn og hroka til hliðar og bjargað Ásgarði frá glötun?