Gleymdist lykilorðið ?

Manon (2012)

Frumsýnd: 7.4.2012
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Ópera
Lengd: 4h 03 min
Aldurstakmark: Ómetið
|

Stórkostleg túlkun Önnu Netrebko á dapurlegu kvenhetjunni í þessari nýju uppfærslu Laurents Pelly berst nú loksins á svið Metropolitan, alla leið frá konunglega óperuhúsinu í Covent Garden. Piotr Beczala og Paulo Szot fara með hin aðalhlutverkin og gestastjórnandinn Fabio Luisi stýrir hljómsveitinni.