La Traviata (Verdi)
La Traviata (2012), 2012
Frumsýnd:
14.4.2012
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Ópera
Lengd: 3h 07 min
Lengd: 3h 07 min
Aldurstakmark:
Ómetið
Natalie Dessay klæðist rauða kjólnum í þessari heillandi uppfærslu Willys Decker en hún hefur aldrei áður farið með hlutverk Violettu. Matthew Polenzani fer með hlutverk Alfredos, Dmitri Hvorostovsky leikur Germont og gestastjórnandinn Fabio Luisi stýrir hljómsveitinni.
Leikstjóri:
Fabio Luisi