Gleymdist lykilorðið ?

La Traviata (Verdi)

La Traviata (2012), 2012

Frumsýnd: 14.4.2012
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Ópera
Lengd: 3h 07 min
Aldurstakmark: Ómetið
|

Natalie Dessay klæðist rauða kjólnum í þessari heillandi uppfærslu Willys Decker en hún hefur aldrei áður farið með hlutverk Violettu. Matthew Polenzani fer með hlutverk Alfredos, Dmitri Hvorostovsky leikur Germont og gestastjórnandinn Fabio Luisi stýrir hljómsveitinni.