Gleymdist lykilorðið ?

Paul

Frumsýnd: 13.5.2011
Dreifingaraðili: Myndform
Tegund: Gamanmynd
Lengd: 1h 44 min
Aldurstakmark: Leyfð
|

Gamanleikararnir Simon Pegg og Nick Frost (Shaun of the Dead og Hot Fuzz) snúa bökum saman á nýjan leik í gamanmyndinni PAUL. Frá leikstjóra Superbad og Adventureland.Clive og Graeme eru tveir breskir nördar sem leggja í ferð þvert yfir Bandaríkin í húsbíl til þess að skoða alla staði þar sem yfirnáttúrulegir hlutir hafa átt að gerast. Þegar þeir eru komnir í hjarta yfirnattúrulegra atburða, á hinn goðsagnarlega stað Area 51, hitta þeir glaðlegan strandaglóp, geimveruna Paul (rödd Seth Rogens). Paul hefur flúið frá Bandarískum yfirvöldum og eru þrímenningarnir nú hundeltur af Alríkislögreglunni (Jason Bateman) og faðir konu sem þeir, óvart, numu á brott. Í draumaævintýri hvers einasta aðdáenda vísindaskáldskaps grípa Clive og Graeme til þess ráðs að hjálpa vini sínum að komast aftur til heimaplánetu sinnar.