Gleymdist lykilorðið ?

X-Men: First Class

Frumsýnd: 1.6.2011
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Ævintýri
Lengd: 2h 20 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 14 ára
|

X-MEN: FIRST CLASS er fjórða myndin í þessum vinsæla kvikmyndabálki og fjallar um upphafið á X-mönnunum. Myndin gerist á sjöunda áratugnum þegar X-mennirnir voru fyrst kynntir fyrir heiminum. Hér kynnast áhorfendur Magneto (Michael Fassbinder) og Charles Xavier (James McAvoy) sem stjórna í sameiningu hópi stökkbreyttra einstaklinga sem berjast gegn óréttlæti. Leikstjórn myndarinnar er nú í höndum leikstjórans Matthew Vaughn (Layer Cake, Kick-Ass, Stardust). Missið ekki af einni mögnuðustu stórmynd sumarsins!

Leikstjóri: Matthew Vaughn
Leikarar: James McAvoy