
Horrible Bosses
Frumsýnd:
27.7.2011
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Gaman
Lengd: 1h 40 min
Lengd: 1h 40 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
Fyrir Nick (Jason Bateman), Kurt (Jason Sudeikis) og Dale (Charlie
Day) er aðeins eitt sem gæti gert líf þeirra í vinnunni þolanlegra og það væri að losa sig við yfirgengilega óþolandi yfirmenn sína (Kevin Spacey, Colin Farrell, Jennifer Aniston). Að segja upp störfum er ekki í boði og því leggja þeir á ráðin, með hjálp nokkurra tekíla skota ásamt ráðleggingum frá skuggalegum tugthúslimi (Jamie Foxx), um að losa sig við yfirmannaóværuna í eitt skipti fyrir öll. Það er aðeins einn hængur á, jafnvel hinar bestu áætlanir eru aldrei betri og hugvitið sem í þær er lagt.
Leikstjóri:
Seth Gordon