Gleymdist lykilorðið ?

The Tree of Life

Frumsýnd: 26.8.2011
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Drama, Kvikmyndahátíð
Lengd: 2h 19 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 10 ára
|

Nýjasta mynd Malic hefur farið sigurför um kvikmyndahátíðir heimsins og stóð uppi sem sigurvegari þegar keppt var um Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni. Myndin er í senn ljóðræn, falleg og átakanleg þegar hún fjallar um trú og baráttu hins góða og illa sem birtist í foreldrum aðalpersónunnar sem lítur til baka á æsku sína þar ólík skilaboð komu frá móðurinni en föðurnum. Gagnrýndendur hafa ekki haldið vatni yfir myndinni og gaf Empire t.a.m. fullt hús sem gerist ekki oft. Leikararnir eru ekki af verri endanum en Brad Pitt og Sean Penn eru þar í fararbroddi.

ÓTEXTUÐ MEÐ ENSKU TALI