Gleymdist lykilorðið ?

Friends with Benefits

Frumsýnd: 22.7.2011
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Gaman
Lengd: 1h 49 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
|

Dylan (Justin Timberlake) og Jamie (Mila Kunis) halda að það sé ekkert mál að bæta kynlífi við vinskapinn, þrátt fyrir annan boðskap í ótal rómantískum gamanmyndum frá Hollywood. Þau komast hins vegar fljótt að því að það er engin lygi; kynlíf flækir málin alltaf allverulega.

Justin Timberlake og Mila Kunis fara á kostum í langskemmtilegustu grínmynd sumarsins sem heimsfrumsýnd er 22. júlí samtímis í Bandaríkjunum og á Íslandi.