Gleymdist lykilorðið ?

Baarìa

Frumsýnd: 26.8.2011
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Gaman, Drama, Kvikmyndahátíð
Lengd: 2h 30 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 7 ára
|

Guiseppe Tornatore þarf ekki að kynna fyrir íslenskum áhugamönnum um kvikmyndir. Þrjátíu og þriggja ára gamall gerði hann meistaraverkið Paradísarbíóið sem vann verðlaun sem besta erlenda myndin in á óskarsverðlaunum 1988. Tornatore færir okkur aftur til Sikileyja uppvaxtarára sinna á sinn einstaka hátt. Myndin var tilnefnd til Golden Globe og evrópsku kvikmyndaverðlaunanna og sjálfur vann Tornatore verðlaun fyrir leikstjórn og handrit á ítölsku kvikmyndaverðlaunum.