Gleymdist lykilorðið ?

Rabbit Hole

Frumsýnd: 2.9.2011
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Drama, Kvikmyndahátíð
Lengd: 1h 31 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
|

Myndin segir frá hjónum sem missa son sinn í bílslysi. Einkonan Becca sem hafði einbeitt sér að barnauppeldi í stað starfsframa þarf að finna sér nýjan stað í lífinu sem setur streitu á hjónbandið. Þegar Becca kynnist bílstjóranum í slysinu válega verður erfitt að slíta sig frá fortíðinni. Nicole Kidman og Aaron Eckhart fara með hlutverk hjónanna en Nicole var tilnefnd til óskarsverðlauna sem besta leikkona í aðalhlutverki.