Gleymdist lykilorðið ?

Casino Jack

Frumsýnd: 9.9.2011
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Gamanmynd, Drama, Kvikmyndahátíð
Lengd: 1h 48 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
|

Þessi sannsögulega pólitíska satíra segir frá ótrúlegum en þó raunverulegum atburðum á ótrúlegum ferli lobbí-istans Jack Abramoff. Kevin Spacey fer með titlhlutverkið en Jack þessum tekst að flækja sig í vef spillingar og svika sem verða uppistaða réttarhalda sem teygja sig víða. Sjálfur var Spacey tilnefndur til Golden Globe verðlauna fyrir hlutverkið en þar að auki hefur Barry Pepper fengið mikið lof fyrir leik sinn í myndinni.