Gleymdist lykilorðið ?

Hesher

Frumsýnd: 8.9.2011
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Drama, Kvikmyndahátíð
Lengd: 1h 46 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
|

Titilpersónamyndarinnar er einstæðingur sem hatar heiminn og alla sem í honum búa. Hann illa tilhaldinn og lífið er ekki eins og það á að vera... þar til hann hittir TJ sem er leikin af Natalie Portman. Joseph Gordon-Levitt fer með hlutverk Hesher en stjarna hans rís nú hratt frá því hann lék í Inceptio. Christopeher Nolan hefur einnig gefið Joseph tækifæri í væntanlegri mynd sinni The Dark Knight Rises Hesher vakti mikla athygli á Sundance hátíðinni og var tilnefnd til aðalverðlaunana þar.