Gleymdist lykilorðið ?

Abduction

Frumsýnd: 30.9.2011
Dreifingaraðili: Myndform
Tegund: Hasar
Lengd: 1h 46 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
|

Nathan Harper (Taylor Lautner) hefur alla tíð grunað að hann væri að lifa einhvers annars lífi. Þegar hann rekst á gamla ljósmynd af sér sem barn á vefsíðu fyrir týnt fólk, staðfestir það grun hans. Nú er hann staðráðinn í því að finna uppruna sinn og fletta ofan af lýginni sem var áður líf hans. Þegar hann er kominn á slóð sannleikans um fortíð sína er hann orðinn hundeltur af hópi hættulegra manna. Harper snýr sér að eina einstaklingum sem hann getur treyst, nágranna sínum (Lily Collins) og hefst flóttinn mikli. Harper áttar sig á því að eina leiðin svo hann geti leyst ráðgátuna um fortíð sína, er að hætta að flýja og taka hlutina í sínar eigin hendur.