Gleymdist lykilorðið ?

War Horse

Frumsýnd: 27.1.2012
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Drama
Lengd: 2h 26 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
|

Frá meistara Steven Spilberg kemur óskarsverðlauna stórmyndin WAR HORSE sem fjallar um Ungan mann sem heitir Albert og hestinn hans Joey og hvernig þeirra tengsl eru brotinn þegar Joey er seldur til hersins og látinn þjóna riddarliði þeirra í fyrri heimstyrjöldinni. En Albert er if ungur til þess að gegna herskyldu en ferðast alla leið til frakklands til þess að bjarga besta vini sínum.

War Horse er kvikmynd sem lætur engan ósnortinn.