John Carter
Frumsýnd:
9.3.2012
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía
Lengd: 2h 12 min
Lengd: 2h 12 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 7 ára
Gömul stríðshetja , fyrrverandi hermaðurinn John Carter er fluttur til MARS en þar finnur hann ógurlega stór skrímsli og verður hann fangi þeirra , hann nær að flýja skepnurnar , og finnur prinsessu sem sárvantar hjálp hans til að bjarga MARS. Sci Fi kvikmynd sem vænst er mikið af með Taylor Kitsch og Willem Dafoe í aðalhlutverkum.
Leikstjóri:
Andrew Stanton