Gleymdist lykilorðið ?

Hugo

Hugo, 2011

Frumsýnd: 10.2.2012
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Drama, Ævintýri, Fjölskyldumynd, Páskamyndir
Lengd: 1h 40 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 10 ára
|

Þessi kvikmynd er byggð á metsölubók um HUGO , en myndin gerist árið 1930 í neðjanjarðarlestastöð í París Frakklandi , þar sem margir og miklir leyndardómar munu birtast áhorfendum , það er engin annar en meistari Martin Scorsese sem leikstýrir þessari mögnuðu ævintýramynd.

ATH. MYNDIN ER ÓTEXTUÐ Á ÞRÍVÍDDARSÝNINGUM