Gleymdist lykilorðið ?

Ævintýri Tinna

The Adventures of TinTin, 2011

Frumsýnd: 28.10.2011
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Tegund: Fjölskyldumynd
Lengd: 1h 47 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 7 ára
|

Frá margföldum óskarsverðlaunahöfum, leikstjóranum Steven Spielberg og framleiðandanum Peter Jackson, tveimur af fremstu sögumönnum samtímans, kemur bíóviðburður ársins.

Tinni, Tobbi og Kolbeinn kafteinn, hetjurnar sem allir elska, lifna við í stórkostlegri þrívídd og lenda í stórbrotnum eltingaleik um víða veröld þar sem koma við sögu faldir fjársjóðar, hættulegir glæpamenn og aldagömul leyndarmál.