Gleymdist lykilorðið ?

What´s your number

Frumsýnd: 7.10.2011
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Tegund: Gaman
Lengd: 1h 46 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
|

Ally (leikin af Önnu Faris) er að leita að besta fyrrverandi kærasta sínum með von um að þau nái saman aftur því hún vill ekki þurfa að sofa hjá fleiri nýjum karlmönnum af ótta við að vera skilgreind lauslát eða kölluð drusla. Hún fær nágrannann sinn og kvennagullið hann Colin (leikin af Chris Evans sem sló í gegn fyrr í sumar sem Captain America) til að hjálpa sér við leitina og komast þau að því að það er alls ekki auðvelt að finna hinn rétta fyrrverandi kærasta! Stórskemmtileg gamanmynd um fólk sem finnur ástina þar sem það síst leitar!

Leikstjóri: Mark Mylod