Gleymdist lykilorðið ?

Contraband

Frumsýnd: 20.1.2012
Dreifingaraðili: Myndform
Tegund: Hasar
Lengd: 1h 50 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
|

Baltasar Kormákur og Mark Wahlberg leiða saman hesta sína í CONTRABAND, sem er endurgerð íslensku kvikmyndarinnar Reykjavík-Rotterdam. Chris Farraday (Wahlberg) er smyglari sem hefur snúið blaðinu við og stofnað til fjölskyldu. Einn dag lendir mágur hans, Sebastian, upp á kant við forherta glæpamenn sem hóta honum fjörtjóni geri hann ekki upp skuldir sínar við þá. Chris ákveður því að aðstoða mág sinn, en skuldin er svo há að hann neyðist til þess að taka upp fyrri lifnaðarhætti að nýju til að greiða hana. Markmið hans er að smygla 15 milljónum dölum inn fyrir landsteina Bandaríkjanna áður en glæpahyskið útrýmir honum og fjölskyldu hans!