
Skömm
Shame, 2012
Frumsýnd:
10.2.2012
Dreifingaraðili:
Myndform
Tegund:
Drama
Lengd: 1h 41 min
Lengd: 1h 41 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
Brandon (Michael Fassbender) býr í New York, er farsæll í starfi, og er afar vel stæður. Hann á líka við kynlífsfíkn að stríða. Á hverjum degi lokkar til sín konur og ræður vændiskonur til að stunda ástarleiki með sér. Fíknin hefur áhrif á daglegt og einmanalegt líf hans, og það flækist enn frekar þegar systir hans, söngkonan Sissy (Carey Mulligan), sem á við sín eigin vandamál að stríða, kemur í óvænta heimsókn. Ekki líður á löngu þar til að sársaukafullar minningar úr fortíð þeirra skjóta upp kollinum, og Brandon missir alla stjórn á einangraðri tilveru sinni.
Leikstjóri:
Steve McQueen