Ghost Rider: Spirit of Vengeance
Frumsýnd:
24.2.2012
Dreifingaraðili:
-
Tegund:
Hasar
Lengd: 1h 30 min
Lengd: 1h 30 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
Nicolas Cage snýr aftur sem Johnny Blaze í GHOST RIDER: SPIRIT OF VENGEANCE! Blaze - sem er ennþá þjakaður af bölvun kölska og neyddur til að vera mannaveiðari hans - er í felum í Austur-Evrópu en er fljótlega boðaður til fundar við leynilegan sértrúarsöfnuð kirkjunnar. Þar er hann beðinn um að forða ungum pilti (Riordan) frá því að vera hýsill Satans (Hinds), en Johnny er tregur til að nota krafta sína. Hann ákveður þó að slá til, því það gæti verið eina leiðin til að vernda piltinn og losna undan bölvun Satans að eilífu.
Leikstjóri:
Mark Neveldine,
Brian Taylor