Gleymdist lykilorðið ?

Argo

Frumsýnd: 9.11.2012
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Drama, Spenna
Lengd: 2h 00 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 14 ára
|

Argo er spennumynd sem leikarinn og leikstjórinn Ben Affleck sendir frá sér eftir hina vel heppnuðu The Town.

Myndin gerist á tímum Írönsku byltingarinnar , CIA er að reyna að bjarga sex Amerískum ríkisborgurum úr landi , en þeir eru nú fastir í sendiráði Kanada.

Meira verður ekki sagt frá söguþræði myndarinnar en Affleck lofar toppskemmtun og vandaðri kvikmynd og eitt er víst ef myndin er eitthvað í likingu við fyrri myndir hans Gone Baby Gone og The Town er við góðri mynd að búast.