Gleymdist lykilorðið ?

Battleship

Frumsýnd: 13.4.2012
Dreifingaraðili: Myndform
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur
Lengd: 2h 10 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
|

Alþjóðlegur herskipafloti liggur við höfn á Hawaii þar sem undirbúningur fyrir viðamikla flotaæfingu fer fram. Liðsmaður einn úr Bandaríska sjóhernum, Stone Hopper (Skarsgård) hefur beðið kærustuna sína að giftast sér, en pabba hennar, flotaforingjanum Shane (Neeson), líst vægast sagt ekki vel á þau áform. Þeir verða þó að leggja ágreining sinn til hliðar, því að æfingin tekur óvænta stefnu þegar öflugur andstæðingur af óþekktum uppruna ræðst til atlögu við flotann.

Leikstjóri: Peter Berg