
Step Up Revolution
Frumsýnd:
17.8.2012
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Drama, Rómantík, Tónlist
Lengd: 1h 40 min
Lengd: 1h 40 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 7 ára
Emily flytur til Miami og ætlar sér að verða atvinnudansari , hún hittir Sean sem er leiðtogi danshóps/ klíku sem dansar í hverfi sem einmitt pabbi hennar Emily sem er verktaki ætlar að eyðileggja til þess að byggja hverfi sem ekki hentar dönsurunum.
Fjórða myndin í þessari geysivinsælu dansmyndaseríu , nú skal dansað!.
Leikstjóri:
Scott Speer
Leikarar:
Kathryn Mccormick,
Ryan Guzman