The Cabin in the Woods
Frumsýnd:
18.4.2012
Dreifingaraðili:
Myndform
Tegund:
Hasar, Spenna
Lengd: 1h 54 min
Lengd: 1h 54 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
Fimm ungmenni ákveða að fara út í skóg og gista í kofa til að sletta ærlega úr klaufunum. Kofinn virðist við fyrstu sýn vera afar látlaus, en þegar krakkarnir fara að snuðrast í kjallara kofans lenda þau í vægast sagt skelfilegum hremmingum. Mikil leynd hefur ríkt yfir söguþræði myndarinnar en hennar hefur verið beðið með þó nokkurri eftirvæntingu síðan gerð hennar lauka. Þessi á eftir að koma á óvart og velta staðalhugmyndum okkar um hrollvekjur algerlega um koll.
Leikstjóri:
Drew Goddard