
Rampart
Frumsýnd:
26.5.2012
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Hasar
Lengd: 1h 48 min
Lengd: 1h 48 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 14 ára
Kvikmyndin RAMPART gerist árið 1999 í Los Angeles , Woody Harelson leikur lögreglumaninn Dave Brown sem er af gömlu kynslóðinni , sem fer ekki eftir nýjum reglum og aðferðum Lögreglunnar og hagar sér illa að mati lögreglustjórans , enda hefur hann nýlega verið kærður fyrir að berja mann í handjárnum. Við fylgjumst með Dave nota óvenjulegar aðferðir til þess að bjarga sér og sinni fjölskyldu á glæpsamlegan hátt. Woody Harrelson fer á kostum í sínu besta hlutverki til þessa í þessari mögnuðu kvikmynd.
Leikstjóri:
Oren Moverman