Gleymdist lykilorðið ?

Óþelló

Otello (2012), 2012

Frumsýnd: 27.10.2012
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Ópera
Lengd: 3h 05 min
Aldurstakmark: Leyfð
|

Meistaraverk Verdis upp úr leikriti Shakespeares um Óþelló snýr hér aftur á svið Metropolitan-óperunnar. Johan Botha fer með titilhlutverkið á móti Reneé Fleming sem hlotið hefur mikið lof fyrir hlutverk Desdemónu. Semyon Bychkov stjórnar hljómsveitinni.