Gleymdist lykilorðið ?

Les Troyens

Frumsýnd: 5.1.2013
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Ópera
Lengd: 5h 00 min
Aldurstakmark: Leyfð
|

Hér býðst einstakt tækifæri til að fylgjast með umfangsmikilli og epískri óperu Berlioz sem síðast var sett upp hjá Metropolitan-óperunni árið 2003. Deborah Voigt, Susan Graham, Marcello Giordani og Dwayne Croft fara með aðalhlutverkin og leika persónur úr Trójustríðinu. Aðalstjórnandinn Fabio Luisi stýrir stórfelldum hljómsveitarskaranum.