
Maria Stuarda (2013)
Frumsýnd:
19.1.2013
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Ópera
Lengd: 3h 00 min
Lengd: 3h 00 min
Aldurstakmark:
Leyfð
Messósópransöngkonan Joyce DiDonato, ein áhugaverðasta söngkona heimsins í dag, fer með hið erfiða bel canto hlutverk Maríu Skotadrottningar. Leikstjórinn David McVicar tekst hér á við aðra óperu Donizettis í Tudor-þríleiknum, sem veitir innsýn í líf kóngafólks á örlagastundu. Elza van den Heever fer með hlutverk Elísabetar fyrstu og Maurizio Benini stjórnar hljómsveitinni.
Leikstjóri:
David McVicar
Leikarar:
Joyce DiDonato