Gleymdist lykilorðið ?

Rigoletto

Frumsýnd: 16.2.2013
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Ópera
Lengd: 3h 00 min
Aldurstakmark: Leyfð
|

Leikstjórinn Michael Mayer hefur fært þessa frægu harmsögu Verdis til Las Vegas árið 1960. Þessi uppfærsla er innblásin af sögum um rottugengi Franks Sinatra og félaga. Piotr Beczala fer með hlutverk kvennabósans, hertogans af Mantua, Željko Lucic leikur Rigoletto, félaga hans sem hlýtur nöturleg örlög, og Diana Damrau leikur Gildu, dóttur Rigolettos.