
Parsifal
Frumsýnd:
2.3.2013
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Ópera
Lengd: 5h 20 min
Lengd: 5h 20 min
Aldurstakmark:
Leyfð
Jonas Kaufmann fer með hlutverk hins græskulausa Parsifals sem uppgötvar viskuna í þessari nýju uppfærslu François Girard á síðasta meistaraverki Wagners. Á meðal annarra stórstjarna í þessari uppfærslu má nefna Katarinu Dalayman, sem leikur hina dularfullu Kundry, Peter Mattei sem leikur Amfortas, Evgeny Nikitin í hlutverki hins illa Klingsors og René Pape sem fer með hlutverk göfuga riddarans Gurnemanz. Daniele Gatti stjórnar hljómsveitinni.
Leikstjóri:
Francois Girard
Leikarar:
Jonas Kaufmann,
René Pape