Francesca da Rimini
Frumsýnd:
16.3.2013
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Ópera
Lengd: 3h 20 min
Lengd: 3h 20 min
Aldurstakmark:
Leyfð
Heillandi ópera Zandonais, sem er innblásin af Inferno Dantes, snýr aftur á svið Metropolitan-óperunnar í glæsilegri uppfærslu sem síðast var sett á svið árið 1986. Sópransöngkonan Eva-Maria Westbroek og tenórinn Marcello Giordani fara með hlutverk gæfulausu elskendanna og Marco Armiliato er hljómsveitarstjóri.
Leikstjóri:
Pierro Faggioni
Leikarar:
Marcello Giordani,
Robert Brubaker