Ted
Frumsýnd:
11.7.2012
Dreifingaraðili:
Myndform
Tegund:
Gaman
Lengd: 1h 46 min
Lengd: 1h 46 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
Seth MacFarlane, höfundur Family Guy og American Dad, færir okkur gamanmyndina Ted, og það er óhætt að segja að MacFarlane fari, í fyrstu kvikmynd sinni í fullri lengd, langt yfir öll velsæmismörk, eins og honum einum er lagið! John Bennet (Wahlberg) óskar sér í æsku að bangsinn hans lifni við, og viti menn, ósk hans rætist. En nú, þegar Bennet er orðinn fullorðinn, er bangsi farinn að hafa veruleg áhrif á einkalíf hans!
Leikstjóri:
Seth MacFarlane