Gleymdist lykilorðið ?

Paranorman

ParaNorman, 2012

Frumsýnd: 16.8.2012
Dreifingaraðili: Myndform
Tegund: Gamanmynd, Hryllingur, Ævintýri, Teiknimynd, Fantasía
Lengd: 1h 30 min
Aldurstakmark: Leyfð
|

PARANORMAN er teiknimynd frá sömu framleiðendum og færðu okkur CORALINE, en hún var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir bestu teiknimynd árið 2010. Myndin fjallar um ungan og útskúfuðan strák sem heitir Norman (Smit-McPhee), en hann býr yfir þeim merkilega eiginleika að geta talað við hina framliðnu! Einn daginn ráðast uppvakningar og aðrir óvættir á þorpið hans, og það fellur í skaut Normans að bjarga því.

Leikstjóri: Chris Butler
Leikarar: Kodi Smit-Mcphee