Gleymdist lykilorðið ?

Looper

Frumsýnd: 28.9.2012
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur
Lengd: 1h 58 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
|

Árið er 2072,

Á þessum tíma -vegna strangara eftirlits- er nánast ógerlegt að komast upp með morð. Þannig þegar mafían vill losna við fólk er það einfaldlega sent 30 ár aftur í tíman þar sem enginn saknar þeirra. Þar bíður þeirra svo leigumorðingi sem klárar verkið. Leigumorðingi eins og Joe.

En einn daginn þegar hann fær sjálfann sig sendan aftur í tíman til aftöku, þá vandast málin.