Gleymdist lykilorðið ?

Wreck-it Ralph

Frumsýnd: 9.11.2012
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Gamanmynd, Teiknimynd, Stríðsmynd
Lengd: 1h 48 min
Aldurstakmark: Leyfð
|

Wreck-It Ralph er persóna í tölvuleik. Í rúm 30 ár hefur hann leikið vonda-kallinn, en innst inni er hann ósköp fínn náungi sem er einfaldlega að vinna vinnuna sína. Einn daginn fær hann nóg og ákveður að snúa við blaðinu og leggur upp í ferðalag til að finna sig. Kannski hann ætti að gerast söguhetjan?

Stórskemmtileg teiknimynd frá Disney Animation Studios sem skartar þekktum tölvuleikja persónum sem aðstoða Ralph við að takast á við lífskreppuna.

Leikarar: John C. Reilly