
Hansel and Gretel - Witch Hunters
Frumsýnd:
8.2.2013
Dreifingaraðili:
Myndform
Tegund:
Hasar, Fantasía
Lengd: 1h 30 min
Lengd: 1h 30 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 14 ára
Þau dreifa ekki brauðmolum; þau dreifa blýi.
Ævintýrið um Hans og Grétu er hér fært í fullorðins-búning þar sem dramatískir atburðir æsku þeirra hafa leitt þau að niðurstöðu; Nornir verða að deyja.
Leðurklædd og hlaðin vopnum flakka þau heimshornana á milli í leit að nornum til að farga svo að fleiri börn verði þeim ekki að bráð.
Hasar, leður, gufu-pönk og dauðar nornir - það sem öll lítil ævintýri vilja vera þegar þau eru orðin stór.
Leikarar:
Jeremy Renner,
Gemma Arterton