Gleymdist lykilorðið ?

Christmas Vacation (1989)

Frumsýnd: 7.12.2012
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Gamanmynd, Fjölskyldumynd, Jólamynd
Lengd: 1h 33 min
Aldurstakmark: Leyfð
|

Klassísk Jólamynd Sem Kemur Allri Fjölskyldunni Í Jólastuðið

Þann 7. desember hefjum við sérstakar jólasýningar á klassísku grínmyndinni Christmas Vacation sem kom út árið 1989 og sló í gegn. Þessi er í miklu uppáhaldi meðal jólamynda hjá Íslendingum og er hjá mörgum talin jólahefð. En í Christmas Vacation lendir Griswold fjölskyldan í endalausum óhöppum þegar þau ætla að halda uppá Jólin en óláta gestir, stór fjölskylda og töluverð vandamál koma allskonar drepfyndnum atburðum í gang.

Chevy Chase fer á kostum í þessari æðislegu jólamynd sem algjör skylda er að sjá.