
Jack The Giant-Slayer
Jack The Giant Slayer, 2013
Frumsýnd:
22.3.2013
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Fantasía, Stríðsmynd
Lengd: 1h 54 min
Lengd: 1h 54 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
Ný og epísk útgáfa af Jóa og baunagrasinu frá sama leikstjóra og gerði fyrstu tvær X-Men-myndirnar. Titilhetjan Jack (leikinn af Nicholas Hoult úr Warm Bodies) hittir hugrökku prinsessuna Isabelle og verður samstundis ástfanginn af henni. Í sameiningu lenda þau í ævintýri sem gæti endað með sríði á milli manna og trölla.
Leikstjóri:
Bryan Singer