Gleymdist lykilorðið ?

Iron Man 3

Frumsýnd: 24.4.2013
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Hasar, Vísindaskáldskapur, Sumarmyndir
Lengd: 2h 09 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
|

Hinn frakki en ofursnjalli iðnrekandi Tony Stark kemur aftur í þriðju myndinni um Iron Man. Hann mætir nú óvini sem á sér engin takmörk. Eftir að einkalífi Stark hefur verið rústað af höndum óvinarins, hefst leit hans að þeim sem eru ábyrgir. Þessi ferð mun við hvert horn reyna á dug hans og sýna úr hverju hann er í raun gerður. Með bakið upp við vegg mun Stark neyðast til að komast lífs af aðeins með eigin útbúnaði, og reiðir sig á eigin hugvitssemi og eðlisávísun til að vernda þá sem standa honum næst. Þegar Stark berst til að komast til baka, uppgötvar hann svarið við spurninguni sem hefur ásótt hann: gerir maðurinn búninginn eða gerir búingurinn manninn?