Gleymdist lykilorðið ?

Flight

Frumsýnd: 22.2.2013
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Drama
Lengd: 2h 18 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
|

Whip Whitaker (Washington) er reyndur flugstjóri sem brotlendir flugvél sinni eftir alvarlega vélarbilun og bjargar lífi nær allra farþeganna um borð. Whip er hylltur sem hetja eftir brotlendinguna, en við frekari eftirgrennslan á málinu vakna spurningar um hver beri ábyrgð á slysinu og hvað hafi í raun átt sér stað um borð í flugvélinni rétt áður en hún brotlenti.