Fast and Furious 6
Frumsýnd:
22.5.2013
Dreifingaraðili:
Myndform
Tegund:
Hasar, Spenna, Sumarmyndir
Lengd: 2h 10 min
Lengd: 2h 10 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
Dúndurhasarmynd sem gefur forvera sínum ekkert eftir. Dom og Brian hafa unnið sér inn 100 milljónir dollara eftir verkefni þeirra í Rio.
Meðlimir ökuhópsins eru eftirlýstir og lifa því í útlegð vítt og breitt um heiminn. Á meðan hefur Hobbs verið á höttunum eftir öðrum ökuhóp í tólf löndum, en meðlimir hans eru snjallir og skeinuhættir málaliðar sem selja þjónstu sína hæstbjóðanda. Leiðtogi málaliðanna og heilinn á bak við starfsemi hans er Owen Shaw, og hægri hönd hans og sérlegur aðstoðarmaður hans er engin önnur en Letty, fyrrverandi ástkona Doms.
Leikstjóri:
Justin Lin