Falstaff (2013)
Frumsýnd:
14.12.2013
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Ópera
Lengd: 3h 20 min
Lengd: 3h 20 min
Aldurstakmark:
Leyfð
Ótvíræður meistari Falstaffs, stjórnandinn James Levine, hefur ekki stýrt óperu Verdis fyrir Metropolitan síðan 2005. Ný uppfærsla Roberts Carsen, fyrsta nýja uppfærslan á Falstaff síðan 1964, gerist í enskri sveit á miðri 20. öld. Ambrogio Maestri (sem lék Dulcamara í uppfærslu Metropolitan á L‘Elisir d‘Amore í fyrra) fer með titilhlutverkið, hinn stórsnjalla og rostafengna Sir John Falstaff, á móti glæsilegum hópi söngvara, en þar má nefna Angelu Meade, Stephanie Blythe, Lisette Oropesa og Franco Vassallo.
Leikstjóri:
James Levine