Gleymdist lykilorðið ?

Rusalka (Dvořák)

Rusalka (2013), 2014

Frumsýnd: 8.2.2014
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Ópera
Lengd: 4h 00 min
Aldurstakmark: Leyfð
|

Stórkostlega sópransöngkonan Renée Fleming snýr aftur í einu af sínum vinsælustu hlutverkum, þar sem hún syngur heillandi ,,Tunglsönginn“ í fallegri ævintýraóperu Dvoráks. Tenórinn Piotr Beczala fer með hlutverk prinsins, Dolora Zajick leikur Jeziböbu og kraftmikli ungi meistarinn Yannick Nézet-Séguin stýrir hljómsveitinni.